Saka yfirstjórn bankans um hótanir og þöggunartilburði

Sigurður Kári Kristjánsson og Þórunn Guðmundsdóttir, sem sæti eiga í bankaráði Seðlabanka Íslands, gagnrýna harðlega stjórnsýslu bankans og saka hann um þöggunartilburði og hótanir gagnvart bankaráðsmönnum í Samherjamálinu. Þetta kemur fram í bókun þeirra, sem birt er í greinargerð bankaráðsins sem skilað hefur verið til forsætisráðherra. Eftir að Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra óskaði eftir því við … Halda áfram að lesa: Saka yfirstjórn bankans um hótanir og þöggunartilburði