Sam­starf­ið við ESB um orku mikilvægt fyrir hagsmuni lands og þjóðar

„Það er mik­il­vægt fyr­ir hags­muni Íslands, at­vinnu­lífs­ins og fólks­ins í land­inu að halda áfram sam­starf­inu við ESB um orku- og lofts­lags­mál með inn­leiðingu 3. orkupakk­ans. Alþjóðleg sam­vinna á þessu sviði mun auðvelda viður­eign­ina við lofts­lags­breyt­ing­ar og gagn­ast ekki ein­ung­is okk­ar kyn­slóð held­ur börn­um okk­ar og barna­börn­um,“ segja forystumenn nokkurra helstu samtaka á vettvangi atvinnulífsins í … Halda áfram að lesa: Sam­starf­ið við ESB um orku mikilvægt fyrir hagsmuni lands og þjóðar