Samkomubann sett á Íslandi í fyrsta sinn á lýðveldistímanum
Íslensk stjórnvöld hafa ákveðið samkomubann hér á landi frá og með næstkomandi mánudegi, að tillögu sóttvarnalæknis. Auglýsing um nánari útfærslu bannsins verður birt í Stjórnartíðindum og kynnt fjölmiðlum síðar í dag. Heilbrigðisráðherra Svandís Svavarsdóttir hafði boðað til blaðamannafundar kl. 11 í Ráðherrabústaðnum, en óvænt mættu Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Lilja D. Alfreðsdóttir menntamálaráðherra einnig á … Halda áfram að lesa: Samkomubann sett á Íslandi í fyrsta sinn á lýðveldistímanum
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn