Sérstaklega óhugnanlegt að banki beiti sér gegn fjölmiðlum

„Nú hafa birst fréttir sem virðast vera einskonar markaðsbrella eða aprílgabb í október. En það mun ekki vera. Ríkisbankinn Íslandsbanki hyggst nú hlutast til um dagskrá fjölmiðla og mannaráðningar á fjölmiðlum og beita í því skyni fjármagni sínu, sem eðli máls samkvæmt er ríkisfé og fjármagn viðskiptavina bankans.“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Miðflokksins, spurði á … Halda áfram að lesa: Sérstaklega óhugnanlegt að banki beiti sér gegn fjölmiðlum