Sjálfstæðisflokkurinn setur sérstakt Loftslagsráð á laggirnar

Miðstjórn Sjálfstæðisflokksins hefur sett á stofn Loftslagsráð Sjálfstæðisflokksins að tillögu Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur, Jóns Gunnarssonar og Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá flokknum. Þar segir að auknar áherslur séu á loftslagsmál hérlendis og á heimsvísu og þau snerti flesta málaflokka.Því hafi verið talið rétt að skipa ráð sem starfaði þvert á … Halda áfram að lesa: Sjálfstæðisflokkurinn setur sérstakt Loftslagsráð á laggirnar