Flokksráðs- og formannafundar Sjálfstæðisflokksins fer fram á Hilton Reykjavík Nordica í dag, þar sem meðal annars nýr ritari flokksins verður kjörinn, en Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, núverandi ritari, er orðin dómsmálaráðherra.
Fundurinn hefst kl. 11:00 með setningarræðu Bjarna Benediktssonar formanns Sjálfstæðisflokksins.
Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu hér að neðan.