Sonur Gunnars Braga: Nú er mælirinn fullur. Hvenær er komið nóg?

„Nú er mælirinn fullur. Hvenær er komið nóg?“ spyr Róbert Smári Gunnarsson, sonur Gunnars Braga Sveinssonar, þingmanns Miðflokksins og fv. utanríkisráðherra, í tilefni hádegisfrétta Bylgjunnar, þar sem fullyrt var að faðir hans hefði verið drukkinn og með frammíköll á leiksýningunni Elý á dögunum og því væri ekki rétt, sem hann sjálfur hefði sagt opinberlega, að … Halda áfram að lesa: Sonur Gunnars Braga: Nú er mælirinn fullur. Hvenær er komið nóg?