Sprenging í fjölda smitaðra og látinna af völdum Kórónaveirunnar

Sprenging varð síðasta sólarhringinn í fjölda þeirra sem hafa smitast eða látist af völdum Kórónaveirunnar. Er þetta langversti sólarhringurinn í þessum efnum, frá því veiran greindist um áramótin í Kína. Á aðeins 24 klukkustundum greindust 14.840 ný tilfelli af veirunni og 242 dauðsföll í Hubei héraði í Kína. Væntingar um að veiran sé þannig mögulega … Halda áfram að lesa: Sprenging í fjölda smitaðra og látinna af völdum Kórónaveirunnar