Spurt og svarað með sóttvarnalækni: Þórólfur myndi láta bólusetja sig

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir situr fyrir svörum Björns Inga Hrafnssonar í Hlaðvarpi Viljans. Fjölmargar spurningar bárust frá lesendum, alls 480 talsins, og nokkrar þeirra voru bornar undir sóttvarnalækni sem svaraði greiðlega.