Störukeppnin heldur áfram í þinginu: Forseti Alþingis biðlar til Miðflokksins

Enginn bilbugur er á þingmönnum Miðflokksins í umræðunni um þriðja orkupakkann á þingi, en fundi var frestað rúmlega níu í morgun og hafði þá staðið lengur fram á morgun en nokkru sinni áður í þingsögunni. Forseti þingsins notaði tækifærið og hvatti forystumenn Miðflokksins eindregið til að íhuga stöðuna vandlega milli funda og gæta að leikreglum … Halda áfram að lesa: Störukeppnin heldur áfram í þinginu: Forseti Alþingis biðlar til Miðflokksins