Stuðningsmenn ríkisstjórnarinnar vilja ekki þriðja orkupakkann

Evrópusinnar eru hvað hlynntastir innleiðingu þriðja orkupakka ESB á Íslandi en nokkurn stuðning er að finna á meðal stuðningsfólks Viðreisnar, Samfylkingar og Pírata. Innan við þriðjungur ríkisstjórnarflokkanna lýsir yfir stuðningi við innleiðingu orkupakkans en mestrar andstöðu gætir á meðal stuðningsfólks Miðflokksins og Flokks fólksins. Þetta kemur fram í nýrri könnun MMR sem framkvæmd var dagana … Halda áfram að lesa: Stuðningsmenn ríkisstjórnarinnar vilja ekki þriðja orkupakkann