Styrmir reiður: Frá því lýðveldi var stofnað á Íslandi hefur slíkt aldrei gerst fyrr

„Það er langt gengið, þegar íslenzka utanríkisráðuneytið kallar eftir hótunum erlendis frá um hvað kunni að gerast hafni Alþingi orkupakka 3. Hér skal fullyrt að frá því að lýðveldi var stofnað á Íslandi hefur slíkt aldrei gerzt fyrr.“ Þetta skrifar Styrmir Gunnarsson, fv. ritstjóri Morgunblaðsins, á vefsíðu sína í dag og er augsýnilega mikið niðri … Halda áfram að lesa: Styrmir reiður: Frá því lýðveldi var stofnað á Íslandi hefur slíkt aldrei gerst fyrr