Tekst Skúla að bjarga málum? Rætt um fléttu aldarinnar, ef til tekst

Íslenskt efnahagslíf leikur á reiðiskjálfi vegna óvissunnar í flugheiminum og rekstrarvandræða WOW air. Sagt er að skýrast verði í dag hvort lánadrottnar eru reiðubúnir að breyta kröfum sínum í hlutafé og taka þátt í björgun félagsins. Isa­via hef­ur breytt van­skila­kröfu vegna ógreiddra lend­ing­ar­gjalda á hend­ur WOW air í lang­tíma­lán og segja heimildamenn Viljans, að ef … Halda áfram að lesa: Tekst Skúla að bjarga málum? Rætt um fléttu aldarinnar, ef til tekst