Þær stundir geta komið að við höfum ekkert að óttast nema þá óttaslegnu

„Megi stórhugur ríkja hér. Megi ykkur auðnast að sýna sanngirni, háttvísi og lipurð í mannlegum samskiptum, virða ólíkar skoðanir og sjónarmið en standa líka fast á eigin sannfæringu og halda fram eigin málstað, í þjóðarþágu.“ Þetta sagði Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands í ávarpi sínu við setningu Alþingis í dag, 150. löggjafarþings. Stefnuræða forsætisráðherra og … Halda áfram að lesa: Þær stundir geta komið að við höfum ekkert að óttast nema þá óttaslegnu