Þingsályktun væntanleg um innleiðingu 3. orkupakkans: Mótmæli undirbúin

Hópur fólks undirbýr þessa dagana að mótmæla innleiðingu þriðja orkupakka Evrópusambandsins, sem til stendur að Alþingi fái til meðferðar á næstu dögum. Hópurinn ætlar að vinna undir kjörorðunum „Orkan okkar“ og hafa samtök með því heiti þegar verið stofnuð. Þetta kom fram í máli Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur iðnaðarráðherra á ársfundi Landsvirkjunar í dag. Sagðist … Halda áfram að lesa: Þingsályktun væntanleg um innleiðingu 3. orkupakkans: Mótmæli undirbúin