Þjóðaröryggisráð vill kortleggja falsfréttir og upplýsingaóreiðu

Þjóðaröryggisráð hefur ákveðið að koma á fót vinnuhópi til að kortleggja birtingarmyndir og umfang upplýsingaóreiðu í tengslum við COVID-19 hér á landi og gera tillögur um aðgerðir til þess að sporna gegn henni. Frá þessu er greint í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu. „Íslensk stjórnvöld eru nú í samstarfi við önnur EES-ríki um að sporna gegn upplýsingaóreiðu … Halda áfram að lesa: Þjóðaröryggisráð vill kortleggja falsfréttir og upplýsingaóreiðu