Þreföldun nýsmita á einum sólarhring – aukafundur hjá Almannavörnum

Víðir Reynisson og Þórólfur Guðnason á upplýsingafundi Almannavarna. / Júlíus Sigurjónsson LRH.

75 greindust með kórónaveiruna sl. sólarhring hér á landi, sem er meira en þreföldun frá deginum áður. Boðað hefur verið til auka upplýsingafundar hjá Almannavörnum í dag vegna þessarar ískyggilegu þróunar.

https://www.covid.is/tolulegar-upplysingar