Þriðji orkupakkinn er hluti af því að standa vörð um EES

„Það er augljóst að það er deilt um orkupakkann. Ég hef lagt mig fram um að koma upplýsingum á framfæri. Ég hef átt hreinskiptin samtöl við alls konar Sjálfstæðisfólk og aðra um orkupakkann. Við höfum lagt í mikla vinnu, breytt málinu og brugðist við áhyggjum. Það að vera stjórnmálamaður snýst ekki um að hlusta á … Halda áfram að lesa: Þriðji orkupakkinn er hluti af því að standa vörð um EES