Þrjú börn dansks tískukóngs látin eftir árásirnar í Sri Lanka
Danski milljarðamæringurinn Anders Holch Povlsen og kona hans Anne, misstu þrjú af fjórum börnum sínum í hryðjuverkaárásunum á Sri Lanka á páskadag. Frá þessu skýra danskir fjölmiðlar í dag, til dæmis Jótlandspósturinn. Holch Povlsen er sagður ríkasti maður Danmerkur, en hann er næststærsti landeigandi í Skotlandi, stærsti hluthafi ASOS netsölurisans, auk þess að vera eigandi … Halda áfram að lesa: Þrjú börn dansks tískukóngs látin eftir árásirnar í Sri Lanka
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn