Þrýstir á bresk stjórnvöld: Allt fjármagn til reiðu til lagningar sæstrengs

Breski fjárfestirinn Edi Truell er sagður beita bresk stjórnvöld þrýstingi um metnaðarfulla áætlun sína um að veita grænni orku frá Íslandi gegnum sæstreng til Bretlands að því er fram kemur í sunnudagsblaði The Times.  Fjárfestirinn hefur skorað á viðskiptaráðherra Breta, Greg Clark, og sagst geta fjármagnað verkefnið en þurfi aðeins samþykki stjórnvalda. Truell kvað fyrirtæki … Halda áfram að lesa: Þrýstir á bresk stjórnvöld: Allt fjármagn til reiðu til lagningar sæstrengs