Tillaga um nýjan oddvita felld á félagsfundi Miðflokksins

Tillaga uppstillingarnefndar Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður um framboðslista fyrir komandi alþingiskosningar var felld á félagsfundi í kvöld. Í tillögunni fólst að Fjóla Hrund Björnsdóttir, framkvæmdastjóri þingflokks Miðflokksins, yrði oddviti í stað Þorsteins Sæmundssonar alþingismanns. Afar fátítt er að tillögur uppstillinganefnda stjórnmálaflokkanna hljóti ekki brautargengi á félagsfundum. Oftast eru þær einróma samþykktar með lófaklappi. En stuðningsmenn … Halda áfram að lesa: Tillaga um nýjan oddvita felld á félagsfundi Miðflokksins