Nú styttist heldur betur í eina vinsælustu helgi ársins. Þjóðhátíð er handan við hornið og ekki seinna vænna en að fara að hita upp með sívinsælum þjóðhátíðarsmellum.
Viljinn fékk hóp álitsgjafa til þess að velja tíu bestu þjóðhátíðarlögin.
Hér koma þau lög sem fengu flestar tilnefningar :
- Þú veist hvað ég meina mær – Skítamórall ( 1997 )
- Þar sem hjartað slær – Fjallabræður ( 2012 )
- Lífið er yndislegt – Land og synir ( 2001 )
- Síðasti dansinn – Björgvin H og Erna G ( 1987 )
- Vinátta – Hreimur og Lundakvartettinn ( 2002 )
- Dagar og nætur – Eyjólfur Kristjánsson og Bryndís Ólafsdóttir ( 1992 )
- Alltaf a Heimaey – Hálft í hvoru ( 1993 )
- Ástin á sér stað – Sverrir Bergmann, Friðrik Dór og Albatross ( 2016 )
- Draumur um Þjóðhátíð – Skítamótall ( 2003 )
- Sumarnótt – Greifarnir ( 1996 )
Hvað segir þú kæri lesandi, vantar þitt uppáhalds þjóðhátíðarlag á listann?