Út úr kófinu – vísindi, nýsköpun og áskoranir framtíðarinnar

Forsætisráðherra, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og mennta- og menningarmálaráðherra hafa boðað til blaðamannafundar í dag kl. 12.00 þar sem forsætisráðherra kynnir markáætlun og skýrslu um fjórðu iðnbyltinguna, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra fjallar um áherslur í nýsköpunarmálum og mennta- og menningarmálaráðherra kynnir áherslur í vísindamálum.

Fundinum verður streymt hér að neðan.