Varð Samherjamálið til í þorrablóti austur á fjörðum?

„Helgi Seljan, fréttamaður Kastljóss Ríkisútvarpsins, var staddur á þorrablóti austur á fjörðum snemma árs 2012,“ segir í bókinni Gjaldeyriseftirlitið eftir Björn Jón Bragason, sagnfræðing og lögfræðing. Þar er m.a. vikið að upphafi þess að Seðlabankinn fór þá leið að kæra Samherja fyrir brot á gjaldeyrislögum. „Í þorrablótinu sagði fyrrverandi sjómaður Síldarvinnslunnar á Neskaupstað honum frá … Halda áfram að lesa: Varð Samherjamálið til í þorrablóti austur á fjörðum?