Verulega slakað á takmörkunum hinn 4. maí

Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögur sóttvarnaráðherra sem hann sendi henni í gær og verða ýmsar takmarkanir, sem verið hafa í gildi undanfarnar vikur og munu gilda til 4. maí nk., verða rýmkaðar eftir þann tíma. Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi stjórnvalda og sóttvarnayfirvalda á fundi í Þjóðmenningarhúsinu nú í hádeginu. Fjöldamörk samkomubanns miðast við 50 … Halda áfram að lesa: Verulega slakað á takmörkunum hinn 4. maí