Vill að borgarstjóri hleypi sérfræðingum í tölvu sína til að finna póstana

Kári Stefánsson, prófessor í læknisfræði og forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, fullyrðir í grein sem hann birtir í Fréttablaðinu í dag, að einbeittur vilji hafi staðið að baki eyðingu tölvupósta millum Dags B. Eggertssonar borgarstjóra og undirmanns hans, Hrólfs Jónssonar skrifstofustjóri, vegna svonefnds braggamáls. Segir Kári í grein sinni, að borgarstjóri hafi látið eyða umræddum tölvupóstum: „Þetta … Halda áfram að lesa: Vill að borgarstjóri hleypi sérfræðingum í tölvu sína til að finna póstana