Vill alþjóðlega úttekt á ofsóknum gegn kristnu fólki um allan heim

Jeremy Hunt, utanríkisráðherra Breta, hefur kallað eftir alþjóðlegri úttekt á ofsóknum gegn kristnu fólki um allan heim, sem hann segir alvarlegt vandamál sem fari vaxandi. Hann viðurkennir að staða kristins fólks hafi einnig versnað heima fyrir. Utanríkisráðherrann segir að bresk stjórnvöld séu ákveðin í að beita sér fyrir því á alþjóðavettvangi að þessi mál verði … Halda áfram að lesa: Vill alþjóðlega úttekt á ofsóknum gegn kristnu fólki um allan heim