Yfirhylmingar í Ráðhúsinu: „PDF væri best helst þannig að ekki sé hægt að opna þau“

„Enn ein kolsvört skýrsla – enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnkerfi Reykjavíkur. Þann 20. desember var skýrslunni skilað til borgarstjóra. Nú er hún loks komin á dagskrá borgarráðs og þá sem svar við fyrirspurn minni. Ekki að frumkvæði borgarstjóra.“ Þetta segir í bókun borgarfulltrúans Vigdísar Hauksdóttur, sem lögð var fram í borgarráði í dag, eftir að … Halda áfram að lesa: Yfirhylmingar í Ráðhúsinu: „PDF væri best helst þannig að ekki sé hægt að opna þau“