Breki nýr formaður Neytendasamtakanna

Breki Karlsson

Breki Karlsson er nýr formaður Neytendasamtakanna. Hann hlaut 53% atkvæða í rafrænni kosningu meðal félagsmanna.

Nýja stjórn samtakanna skipa:

Pálmey H. Gísladóttir

Halla Gunnarsdóttir

Hrannar Már Gunnarsson

Sigurður Másson

Snæbjörn Brynjarsson

Þórey S. Þórisdóttir

Sigurlína Sigurðardóttir

Guðrún Þórarinsdóttir

Ásdís Jóelsdóttir

Þóra Guðmundsdóttir

Jóhann Rúnar Sigurðsson

Þórey Anna Matthíasdóttir

Breki Karlsson er forstöðumaður Stofnunar um fjármálalæsi. Hann er með M.Sc. í hagfræði og alþjóðaviðskiptum frá Copenhagen Business School og B.Sc í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík.

Hann hefur stundað rannsóknir á fjármálalæsi og haldið ótal fyrirlestra og námskeið á Íslandi og erlendis frá árinu 2005.