Magnús Geir talinn öruggur um að verða næsti þjóðleikhússtjóri

„Nú er mér ákveðinn vandi á höndum því staða þjóðleikhússtjóra er laus til umsóknar frá næstu áramótum,“ segir í bréfi, sem ber yfirskriftina: Á persónulegum nótum, og Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóri sendi starfsfólki Ríkisútvarpsins í morgun. Þar tilkynnir hann því að hann hafi eftir nokkra umhugun ákveðið að sækjast eftir starfinu. Eitt verst geymda leyndarmálið … Halda áfram að lesa: Magnús Geir talinn öruggur um að verða næsti þjóðleikhússtjóri