Sr. Pálmi Matthíasson: „Þessir erfiðu tímar, þeir taka á“

Sr. Pálmi Matthíasson, sóknarprestur í Bústaðakirkju, fjallar um Kórónaveirufaraldurinn og líðan okkar andspænis hættulegum veikindum, einangrun, sóttkví og áhyggjum.

Hann biður okkur að skella ekki hurðinni, þótt staðan sé erfið og reynt sé á langlundargeð okkar allra.

Ekki skella

Hugleiðing dagsinsEkki skella

Posted by Bústaðakirkja on Þriðjudagur, 24. mars 2020