Reykjavíkurborg auglýsti þann 14. febrúar síðastliðinn starf borgarritara laust til umsóknar. Umsóknarfrestur var til og með 16.mars síðastliðinn. Átján sóttu um starf borgarritara.
Meðal umsækjandanna eru Steinunn Hólm Guðbjartsdóttir hrl og fyrrv. formaður slitastjórnar Glitnis, Þorsteinn Gunnarsson fv. íþróttafréttamaður og núverandi sveitarstjóri Skútustaðahrepps, Kristín Þorsteinsdóttir fv. ritstjóri og útgefandi Fréttablaðsins, Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður og dr. Jón Þór Sturluson, aðstoðarforstjóri Fjármálaeftirlitsins og fv. aðstoðarmaður ráðherra.
Umsækjendur um starf borgarritara eru:
Artis Arturs Freimanis – Vélstjóri
Árdís Rut Hlífardótir – Framkvæmdastjóri
Birna Ágústsdóttir – Skrifstofustjóri
Elín Björg Ragnarsdóttir – Verkefnastjóri
Friðjón Már Guðjónsson – Bókhaldsfulltrúi
Guðbjörg Ómarsdóttir – Gæðastjóri
Gunnsteinn R. Ómarsson – Lánastjóri
Hans Benjamínsson – Aðstoðarmaður framkvæmdastjóra
Jón Þór Sturluson – Dósent
Jónas Skúlason – Skrifstofustjóri
Kristín Þorsteinsdóttir – MBA
Margrét Hallgrímsdóttir – Þjóðminjavörður
Óli Örn Eiríksson – Deildarstjóri
Ólöf Hildur Gísladóttir – Lögfræðingur
Salvör Sigríður Jónsdóttir – Félagsliði
Sólveig Dagmar Þórisdóttir – Framkvæmdastjóri
Steinunn Hólm Guðbjartsdóttir – Lögfræðingur
Þorsteinn Gunnarsson – Sveitarstjóri
