Þingflokkur sjálfstæðismanna á ferð um landið

Þingmenn Sjálfstæðisflokksins verða á hringferð um landið næstu vikur og mánuði. Fundað verður í öllum landsfjórðungum með heimamönnum á hverjum stað ásamt því sem farið verður í vinnustaðaheimsóknir. Þar gefst fólki einstakt tækifæri til að hitta alla þingmenn flokksins og ræða það sem skiptir máli.

Alls mun þingflokkurinn heimsækja yfir 50 bæi, halda fundi og heimsækja vinnustaði. Hægt er að fylgjast  með ferðalaginu hér á heimasíðu flokksins ásamt því sem myndum og fréttum úr ferðinni verður deilt á fréttaveitu xd.is, á Facebook, Instagram og Twitter.

Hér að neðan má sjá yfirlit yfir þá fundi sem haldnir verða.

SUNNUDAGURINN 10. FEBRÚAR

Laugarbakki – 13:00
Hótel Laugarbakki, Húnaþingi vestra

Skagaströnd – vinnustaðaheimsóknir

Sauðárkrókur – 17:30
Félagsheimilið Ljósheimar

MÁNUDAGURINN 11. FEBRÚAR

Fjallabyggð (Ólafsfjörður)  – 08:15
Félagsheimilið Tjarnarborg, Aðalgötu

Dalvík – vinnustaðaheimsóknir

Akureyri – 12:00
Menningarhúsinu Hofi

Mývatnssveit – 16:30
Sel-Hótel Mývatn á Skútustöðum

Húsavík – 19:30
Hlynur, húsnæði eldri borgara, Garðarsbraut 44

ÞRIÐJUDAGURINN 12. FEBRÚAR

Þórshöfn – vinnustaðaheimsóknir

Vopnafjörður – vinnustaðaheimsóknir

Seyðisfjörður – vinnustaðaheimsóknir

Egilsstaðir – 17:00
Hótel Valaskjálf

Fjarðabyggð (Reyðarfjörður) – 19:30
Grunnskólinn á Reyðarfirði

Fjarðabyggð (Neskaupstaður) – 20:00
Egilsbúð

MIÐVIKUDAGURINN 13. FEBRÚAR

Fáskrúðsfjörður – vinnustaðaheimsóknir

Djúpivogur – 12:00
Langabúð

Höfn í Hornafirði – 16:30
Hótel Höfn

Kirkjubæjarklaustur – 21:00
Félagsheimilinu Kirkjuhvoli

FIMMTUDAGURINN 14. FEBRÚAR

Vík í Mýrdal – 08:30
Ströndin í Víkurskála

LAUGARDAGURINN 16. FEBRÚAR

Reykjavík – 12:00
Iðnó

MIÐVIKUDAGURINN 20. FEBRÚAR

Hafnarfjörður – 19:30
Kænan, Óseyrarbraut 2

FÖSTUDAGURINN 22. FEBRÚAR

Bláskógabyggð – vinnustaðaheimsóknir

Flúðir – vinnustaðaheimsóknir

Hvolsvöllur – 17:30
Félagsheimilið Hvoll, Austurvegi 8

LAUGARDAGURINN 23. FEBRÚAR

Hveragerði – 10:30
Sjálfstæðishúsinu, Austurmörk 2

Ölfus – 12:30
Ráðhúsið í Þorlákshöfn, Unubakka 4

Árborg – 14:30
Hótel Selfoss

LAUGARDAGURINN 2. MARS

Reykjanesbær – 11:00
Duushúsi, Duusgötu 2-8

Grindavík – 13:30
Salthúsið

LAUGARDAGURINN 9. MARS

Akranes – 11:00
Gamla kaupfélagið, Kirkjubraut 11

Ólafsvík – 15:00
Félagsheimilið Klif

Grundarfjörður – 17:30
Samkomuhús Grundarfjarðar

Stykkishólmur – 19:30
Lionshúsið

MIÐVIKUDAGURINN 13. MARS

Seltjarnarnes – 19:30
Félagsheimili Sjálfstæðisflokksins, Austurströnd 3

LAUGARDAGURINN 16. MARS

Kópavogur – 10:00
Félagsheimili Sjálfstæðisflokksins, Hlíðarsmára 19

SUNNUDAGURINN 17. MARS

Mosfellsbær – 12:00
Fjölbrautaskólinn Mosfellsbæ

MIÐVIKUDAGURINN 20. MARS

Borgarnes – 19:30
Hótel Hamar

SUNNUDAGURINN 24. MARS

Garðabær – 11:00
Félagsheimili Sjálfstæðisflokksins, Garðatorgi 7

FÖSTUDAGURINN 29. MARS

Bolungarvík – 19:30
Ráðhússalnum

LAUGARDAGURINN 30. MARS

Ísafjörður – 12:00
Hótel Ísafjörður

Súðavík – vinnustaðaheimsóknir

Flateyri – 16:00
Lýðháskólinn á Flateyri

SUNNUDAGURINN 31. MARS

Bíldudalur – vinnustaðaheimsóknir

Tálknafjörður – 15:00
Veitingastaðurinn Hópið, Hrafndalsvegi

Patreksfjörður – 16:30
Félagsheimilið, Aðalstræti 107

FIMMTUDAGURINN 4. APRÍL

Suðurnesjabær – 20:00
Lighthouse-inn, Norðurljósavegi 2

LAUGARDAGURINN 6. APRÍL

Vestmannaeyjar – 12:00
Félagsheimili Sjálfstæðisflokksins, Ásgarði