Að standa í lappirnar

Athygli vakti á dögunum þegar Arion-banki setti sig opinberlega upp á móti skipan Héraðsdóms Reykjavíkur á skiptastjóra yfir þrotabúi flugfélagsins WOW air. Fór svo að bankinn (sem einn stærsti kröfuhafinn í búið) krafðist dómsniðurstöðu um hæfi Sveins Andra Sveinssonar hrl. sem skiptastjóra og tapaði á endanum, sem varla kom nokkrum manni á óvart sem þekkir … Halda áfram að lesa: Að standa í lappirnar