Heiðursgestirnir þeir sem vildu koma Geir H. Haarde á bak við lás og slá

Óhætt er að fullyrða að mörgu sjálfstæðisfólki hafi svelgst á yfir morgunkaffinu í morgun þegar Reykjavíkurbréf Morgunblaðsins var lesið, því það er ein samfelld árás á forystu Sjálfstæðisflokksins sem fagnar nú 90 ára afmæli flokksins og ótrúlega hörð gagnrýni á framgöngu hans í orkupakkanum þriðja og ýmsum fleiri málum. „Það gerðist ekki mikið á 90 … Halda áfram að lesa: Heiðursgestirnir þeir sem vildu koma Geir H. Haarde á bak við lás og slá