Kjarninn nú starfræktur inni á skrifstofu félags Vilhjálms

Hörð gagnrýni kemur fram á rekstur og eignarhald vefritsins Kjarnans í nýjasta tölublaði Þjóðmála, sem komu út í morgun. Þar rýnir Sigurður Már Jónsson, einn reyndasti fjölmiðlamaður þjóðarinnar, í eignarhald miðilsins og ritstjórnarstefnu og veltir því upp hver leggi honum til fjármagn „til þess að halda öndunarvélinni gangandi“ eins og það er orðað, en Kjarninn … Halda áfram að lesa: Kjarninn nú starfræktur inni á skrifstofu félags Vilhjálms