Sjálfstæðisflokkur á leið inn í skeið hjaðningavíga og langvarandi áhrifaleysis?

Innanflokksdeilur í Sjálfstæðisflokknum fara ekki framhjá neinum. Grasrót flokksins leggst öndverð gegn þriðja orkupakkanum og margir telja borgaraleg gildi mjög á undanhaldi í stjórnarsamstarfinu. Fréttablaðið sagði í gær að „uppgjafaformenn“ flokksins væru áberandi í umræðunni og átti þar líklega við menn á borð við Davíð Oddsson og Þorsteinn Pálsson. Hinn fyrrnefndi fer mikinn í stjórnmála … Halda áfram að lesa: Sjálfstæðisflokkur á leið inn í skeið hjaðningavíga og langvarandi áhrifaleysis?