Þingflokkur kemur sér út úr húsi hjá stuðningsmönnum sínum

„Þeir stjórn­mála­menn sem vilja færa auk­in yf­ir­ráð yfir orku­mál­um Íslend­inga til ESB upp­lýsa aldrei hvað sé gott við þann gjörn­ing. Fara með talpunkta þar sem staðhæft er að það sé ekki endi­lega ör­uggt að eitt­hvað sé veru­lega vont við það. Þá sé held­ur ekki al­gjör­lega ör­uggt að valda­til­færsl­an á orku­mál­um brjóti gegn ís­lensku stjórn­ar­skránni, enda … Halda áfram að lesa: Þingflokkur kemur sér út úr húsi hjá stuðningsmönnum sínum