Vinstri menn raðast í störf hjá verkalýðsfélögum

Greinilegt er að stjórnmálamenn af vinstri vængnum eru eftirsóttur starfskraftur þegar kemur að stjórnun verkalýðsfélaganna hér á landi. Viljinn skýrði í morgun frá ráðningu Magnúsar Más Guðmundssonar, varaborgarfulltrúa Samfylkingarinnar, í starf framkvæmdastjóra Bandalags starfsmanna ríkis og bæja (BSRB). Stutt er síðan tilkynnt var að Flosi Eiríksson, fv. bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar í Kópavogi, hefði verið ráðinn framkvæmdastjóri … Halda áfram að lesa: Vinstri menn raðast í störf hjá verkalýðsfélögum