Með því að samþykkja þessa skilmála um notkun á fótsporum er okkur m.a. veitt heimild til þess að safna og greina upplýsingar eins og t.d.:
- Fjöldi gesta og fjöldi innlita frá gestum
- Lengd innlita gesta
- Hvaða síður innan vefsins eru skoðaðar og hversu oft
- Tegund skráa sem sóttar eru af vefnum
- Hvaða stýrikerfi og vafrar eru notuð til að skoða vefinn
- Hvaða leitarorð af leitarvélum vísa á vefinn
- Hvaða vefsvæði vísaði notanda á vefinn
- Hvenær dagsins vefurinn er skoðaður
Þessar upplýsingar eru notaðar til þess afla vitneskju um notkun á vefnum og hvaða efni notendur hafa áhuga á að skoða. Þannig getum við aðlagað vefinn betur að þörfum þeirra.
Hægt er að breyta öryggisstillingum á flestum vöfrum þannig að þeir taki ekki á móti fótsporum. Einnig á að vera hægt að eyða þeim. Nánari upplýsingar um hvernig það er gert má finna á heimasíðum útgefenda flestra vafra.
Markhópagreining
Við notum tæknilausnir Google til að greina notendahópinn okkar í þeim tilgangi að sinna honum betur. Með því að stilla til Google Ads Settings á vef Google getur þú ákveðið að taka ekki þátt í slíkum greiningum.
Við notum gögn sem safnað er nafnlaust með Google Analytics til þess að bæta þjónustuna okkar.
Við leitumst aldrei við að greina hegðun notenda niður á einstaklinga heldur nýtum þessar upplýsingar aðeins í nafnlausum og almennum tilgangi. Þannig getum við bætt þjónustuna okkar með tímanum.