Jólabókaleikur Viljans – taktu þátt! Veglegir vinningar

Viljiinn ætlar að gleðja lesendur sína nú fyrir jólin og efnir til skemmtilegs jólabókaleiks, þar sem fjölmargir munu vinna til veglegra verðlauna.

Það eina sem þarf að gera er að líka við Facebook-síðu Viljans, en við drögum reglulega í desember vinninga. Þú getur aukið vinningslíkurnar með því að deila fréttinni.

Íslendingar eru jólabókaþjóðin og við viljum að sem flestir fái að njóta góðra bóka um jólin. Vertu með!