Tíu bestu íslensku sumarsmellir allra tíma

María Rún Vilhelmsdóttir tók saman:

Góð tónlist er eitthvað sem við Íslendingar eigum nóg af. Okkar hæfileikaríka tónlistarfólk sér til þess að nýjir smellir bætast við á hverju sumri. Ákveðin lög hafa fest sig í sessi sem sumarsmellir. Lög sem fólk einfaldlega verður að heyra þegar daginn tekur að lengja og tími ferðalaga og söngva byrjar.

Viljinn fékk hóp álitsgjafa til þess að velja topp tíu bestu sumarsmelli allra tíma.

Hér koma þau lög sem fengu flestar tilnefningar :

1 -Lífið er yndislegt – Land og synir

2– Sumarið er tíminn – GCD

3– Í sól og sumaryl – Hljómsveit Ingimars Eydal (Bjarki Tryggvason syngur).

4 -Sódóma – Sálin hans Jóns míns

5– Vor í Vaglaskógi – VilhjálmurVilhjálmsson

6– Ég veit þú kemur – Ellý Vilhjálms

7– Ég fer í fríið – Þorgeir Ástvaldsson

8– Stingum af – Mugison

9– Dýrð í dauðaþögn – Ásgeir Trausti

10 -Prins Póló – París Norðursins

Eru lesendur sammála þessum lista?