Blaðamannafélagið: Fráleit aðför Íslandsbanka að sjálfstæði fjölmiðla

„Fráleit aðför Íslandsbanka að ritstjórnarlegu sjálfstæði fjölmiðla þjónar ekki hagsmunum jafnréttisbaráttunnar“, segir í yfirlýsingu frá stjórn Blaðamannafélags Íslands, sem birtist á vef félagsins í dag. Ekki sé nýtt að fjársterkir og valdamiklir aðilar í landinu reyni að hlutast til um og hafa áhrif á efni fjölmiðla, segir í yfirlýsingunni, þar sem nokkur dæmi um þegar … Halda áfram að lesa: Blaðamannafélagið: Fráleit aðför Íslandsbanka að sjálfstæði fjölmiðla