Efling tekur upp félagssvið til að blása nýju lífi í herskáa stéttabaráttu

Efling – stéttarfélag hefur bætt við nýju sviði í skipuriti sínu og heitir það félagssvið (e. Organizing Division). Er því ætlað að sinna áróðurs- og kynningarmálum verkalýðsfélagsins. „Hlutverk þess er fyrst og fremst að blása nýju lífi í herskáa stéttabaráttu með virkri þátttöku félagsmanna sjálfra. Ætlunin er þannig að mynda aukið mótvægi gegn síauknum yfirráðum … Halda áfram að lesa: Efling tekur upp félagssvið til að blása nýju lífi í herskáa stéttabaráttu