Það er auðvelt að gagnrýna öfga til hægri, meðal annars á grundvelli forréttinda hins hvíta meirihluta, en vinstri öfgar — sem eru engu betri — er erfiðara að eiga við, og þess vegna hefur þeim ekki verið jafn ákaft mótmælt og efni standa til, segir Jordan Peterson, prófessor í sálfræði.
Hann segir vinstri öfgar eru ekkert betri en hægri. Samt líðum við þeim að telja okkur trú um annað. Það er ómögulegt fyrirkomulag.