Óskar eftir umræðu um rangfærslur forseta borgarstjórnar

Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, hefur óskað eftir umræðu um framgöngu forseta borgarstjórnar á næsta fundi forsætisnefndar Reykjavíkurvíkurborgar. Krefst hún þess að forsetinn verði ekki viðstödd fundinn. „Ég hef óskað eftir því að rangfærslur Dóru Bjartar, forseta borgarstjórnar, um eyðingu ganga vegna Braggans verði teknar fyrir á næsta forsætisnefndarfundi. Hún hefur borið Innri endurskoðanda þungum sökum sem … Halda áfram að lesa: Óskar eftir umræðu um rangfærslur forseta borgarstjórnar