Þingmaður sakar Fréttablaðið um falsfrétt: Ekki á leið úr Miðflokknum

Sigurður Páll Jónsson, þingmaður Miðflokksins í Norðvesturkjördæmi, er ekki á leið úr Miðflokknum yfir í Sjálfstæðisflokkinn, eins og Fréttablaðið skýrði frá á forsíðu blaðsins í dag að standi jafnvel til vegna óánægju með Klaustursmálið. „Nei, það er ekkert til í því,“ sagði Sigurður Páll í samtali við Viljann í morgun og sagði þetta falsfrétt, eða … Halda áfram að lesa: Þingmaður sakar Fréttablaðið um falsfrétt: Ekki á leið úr Miðflokknum