Utanríkisráðherra ætlar aftur að taka slaginn með frumvarpið um bókun 35

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra hyggst leggja fram að nýju frumvarp til laga um breytingar á EES-samningnum, eða svonefnda bókun 35. Málið náði ekki fram að ganga á vorþingi og er umdeilt meðal þingmanna, jafnt í stjórnarliðinu sem og stjórnarandstöðu. „Með frumvarpinu er ætlunin að gera nauðsynlegar breytingar til þess að breyta innleiðingu bókunar 35 … Halda áfram að lesa: Utanríkisráðherra ætlar aftur að taka slaginn með frumvarpið um bókun 35