Hvað er eiginlega í gangi hjá Sýn?

„Það var reitt hátt til höggs í sameiningu Fjarskipta og 365-miðla. Rekstraráætlun hins nýja félags Sýnar var metnaðarfull og gert ráð fyrir mikilli samlegð.“ Þannig hljómaði inngangur að síðustu greiningu sem Capacent sendi frá sér um Sýn (áður Vodafone) en margir velta því nú fyrir sér hvað sé eiginlega í gangi hjá þessu öfluga fjarskipta- og … Halda áfram að lesa: Hvað er eiginlega í gangi hjá Sýn?