Stóraukinn áhugi á vindorku: Norðmenn vilja reisa hér vindmyllugarða

Norska vindorkufyrirtækið Zephyr hefur stofnað dótturfyrirtæki á Íslandi; Zephyr Iceland. Markmiðið er að reisa hér vindmyllur og vindmyllugarða og bjóða umhverfisvæna raforku á hagkvæmu og samkeppnishæfu verði. Í þessu skyni hyggst fyrirtækið á næstunni m.a. verja verulegum fjármunum til rannsókna á vindaðstæðum á Íslandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu nú í morgun. Zephyr er … Halda áfram að lesa: Stóraukinn áhugi á vindorku: Norðmenn vilja reisa hér vindmyllugarða